The Whistlers (2019)
La Gomera
"Loyalty is not their language."
Lögregluþjónn er staðráðinn í að frelsa spillta athafnamanninn Zolt úr fangelsi í Rúmeníu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Lögregluþjónn er staðráðinn í að frelsa spillta athafnamanninn Zolt úr fangelsi í Rúmeníu. Hann fer til Gomera, sem er eyja á Kanaríeyjum, þar sem hann þarf fyrst að læra hið forna Whistling tungumál, sem er frekar snúið, og inniheldur meðal annars hvæs og skyrpingar. Þannig kemur hann til með að geta átt samskipti við mafíuna sem þarf að hjálpa honum að leysa Zolt úr haldi. Zolt er sá eini sem veit hvar 30 milljónir evra eru faldar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
42 Km FilmRO

Les films du WorsoFR

Komplizen FilmDE

ARTE France CinémaFR

Film i VästSE

WDRDE
Verðlaun
🏆
Keppti um aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Tilnefnd til 13 verðlauna á Rúmensku kvikmyndaverðlaununum m.a. sem Besta myndin og Besti leikstjórinn!




















