Náðu í appið
Weekend at Bernie's II

Weekend at Bernie's II (1993)

Weekend at Bernie´s 2

"Bernie's back... and he's still dead!"

1 klst 37 mín1993

Eftir ævintýrin í strandhúsi Bernie´s í fyrri myndinni, þá snúa Larry og Richard aftur til New York, en þar sakar tryggingafélagið þá um að eiga...

Rotten Tomatoes13%
Metacritic16
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Eftir ævintýrin í strandhúsi Bernie´s í fyrri myndinni, þá snúa Larry og Richard aftur til New York, en þar sakar tryggingafélagið þá um að eiga sök á hvarfi tveggja milljóna Bandaríkjadala, og eru reknir úr starfi. Félagarnir kanna málið, og sjá að peningarnir eru einhverstaðar í St. Thomas á Jómfrúareyjum. Nú þurfa þeir að stela líki Bernie, og vekja það aftur til lífsins, til að komast að því hvar peningarnir eru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Klane
Robert KlaneLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Artimm
TriStar PicturesUS