Weekend at Bernie's II (1993)
Weekend at Bernie´s 2
"Bernie's back... and he's still dead!"
Eftir ævintýrin í strandhúsi Bernie´s í fyrri myndinni, þá snúa Larry og Richard aftur til New York, en þar sakar tryggingafélagið þá um að eiga...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir ævintýrin í strandhúsi Bernie´s í fyrri myndinni, þá snúa Larry og Richard aftur til New York, en þar sakar tryggingafélagið þá um að eiga sök á hvarfi tveggja milljóna Bandaríkjadala, og eru reknir úr starfi. Félagarnir kanna málið, og sjá að peningarnir eru einhverstaðar í St. Thomas á Jómfrúareyjum. Nú þurfa þeir að stela líki Bernie, og vekja það aftur til lífsins, til að komast að því hvar peningarnir eru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert KlaneLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Artimm

TriStar PicturesUS











