Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Mary 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Evil Lives Just Beneath the Surface

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics
Rotten tomatoes einkunn 16% Audience
The Movies database einkunn 31
/100

David reynir hvað hann getur að búa fjölskyldu sinni gott líf, og kaupir af rælni bát á uppboði, og trúir að hann verði lykillinn að hamingju og velsæld fjölskyldunnar. En fljótlega eftir að þau leggja úr höfn í jómfrúarsiglinguna, fara skrítnir og skelfilegir hlutir að gerast, og þau fara að efast um eigin geðheilsu. Eftir því sem spennan magnast,... Lesa meira

David reynir hvað hann getur að búa fjölskyldu sinni gott líf, og kaupir af rælni bát á uppboði, og trúir að hann verði lykillinn að hamingju og velsæld fjölskyldunnar. En fljótlega eftir að þau leggja úr höfn í jómfrúarsiglinguna, fara skrítnir og skelfilegir hlutir að gerast, og þau fara að efast um eigin geðheilsu. Eftir því sem spennan magnast, þá rekur skipið af leið, og smátt og smátt átta þau sig á því að eitthvað verulega illt bíður þeirra handan sjóndeildarhringsins.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.05.2023

Bókaklúbbskonur mættar til Ítalíu

Kvikmyndin Book Club 2: The Next Chapter sem kemur í bíó föstudaginn 12. maí er mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir en í mynd númer eitt endurnýjuðu fjórar vinkonur á besta aldri kynni sín af ástinni og kynlífi...

10.10.2022

Sminkan gaf fjórar stjörnur - Nýr þáttur af Bíóbæ

Í nýjasta þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, koma þeir  Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur víða við því þátturinn er stútfullur af spennandi efni. L...

30.04.2022

Hefur byrjað oftar en flestir hnefaleikamenn

Breski Downton Abbey: A New Era leikarinn Allen Leech segir í samtali við breska blaðið The Telegraph að meðleikkona hans í fyrri myndinni og sjónvarpsþáttunum sem myndirnar eru byggðar á, Maggie Smith, 87 ára, hafi sagt þegar tökum lauk á fyrri myndinni, þar sem eru síðustu andartök persó...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn