Mary (2019)
"Evil Lives Just Beneath the Surface"
David reynir hvað hann getur að búa fjölskyldu sinni gott líf, og kaupir af rælni bát á uppboði, og trúir að hann verði lykillinn að hamingju og velsæld fjölskyldunnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
David reynir hvað hann getur að búa fjölskyldu sinni gott líf, og kaupir af rælni bát á uppboði, og trúir að hann verði lykillinn að hamingju og velsæld fjölskyldunnar. En fljótlega eftir að þau leggja úr höfn í jómfrúarsiglinguna, fara skrítnir og skelfilegir hlutir að gerast, og þau fara að efast um eigin geðheilsu. Eftir því sem spennan magnast, þá rekur skipið af leið, og smátt og smátt átta þau sig á því að eitthvað verulega illt bíður þeirra handan sjóndeildarhringsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael GoiLeikstjóri

Anthony JaswinskiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Tucker Tooley EntertainmentUS

Entertainment OneCA
EMJAG ProductionsUS

Entertainment One FeaturesCA

Sierra/AffinityUS



















