Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Mitchells vs. the Machines 2020

(Connected)

113 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Tilnefnd til BAFTA verðlauna.

Katie Mitchell fær inngöngu í drauma-kvikmyndaskólann. Öll fjölskyldan fylgir henni í skólann, en allt fer úr skorðum þegar mikil vélmennauppreisn hefst, þar sem öll tæki vakna til lífsins. Nú þarf Mitchells fjölskyldan að standa saman til að bjarga heiminum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn