Náðu í appið
Fire Will Come

Fire Will Come (2019)

O que arde

1 klst 26 mín2019

Amador Coro hlaut fangelsisvist fyrir íkveikju.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic73
Deila:

Söguþráður

Amador Coro hlaut fangelsisvist fyrir íkveikju. Þegar hann hann lýkur fangelsisdóm sínum er enginn sem bíður hans. Hann snýr aftur til heimabæjar síns sem er lítill, afskekktur bær í fjöllum Galicia og flytur inn til móður sinnar, Benediktu, sem elur þrjár kýr. Lífið gengur sinn vanagang þar til eldar kvikna og allt héraðið er í hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Oliver Laxe
Oliver LaxeLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Santiago Fillol
Santiago FillolHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MiramemiraES
4 A 4 ProductionsFR
Kowalski FilmsES
TarantulaLU

Verðlaun

🏆

Fékk Goya verðlaunin fyrir bestu nýju leikkonu og kvikmyndatöku. Fékk Gaudi verðlaunin fyrir kvikmyndatöku, og valin besta evrópska myndin á Mar De Plata kvikmyndahátíðinni.