Náðu í appið
Are you leaving already?

Are you leaving already? (2019)

Skal dere gå allerede?

1 klst 27 mín2019

Are you leaving already er kvikmynd skotin í dogma stíl og fjallar um unga konu sem er fyrrum fangi.

Deila:

Söguþráður

Are you leaving already er kvikmynd skotin í dogma stíl og fjallar um unga konu sem er fyrrum fangi. Íbúðin sem hún býr í og er með að láni frá föður sínum skartar horgrænum veggjum og finnst henni kominn tími til að mála. Þegar málararnir byrja að koma sér fyrir verður þeim fljótlega ljóst að konan þarfnast hjálpar við ýmislegt fleira en að mála íbúðina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Parnell
Chris ParnellLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Freedom from FearNO