Náðu í appið
Proxima

Proxima (2019)

1 klst 47 mín2019

Myndin fjallar um yfirvofandi aðskilnað móður og dóttur og hvert skref sem þær þurfa að taka í áttina að þessum aðskilnaði sem bíður handan við hornið.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic71
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um yfirvofandi aðskilnað móður og dóttur og hvert skref sem þær þurfa að taka í áttina að þessum aðskilnaði sem bíður handan við hornið. Sarah er einstæð móðir og geimfari í þjálfun hjá Evrópsku Geimstöðinni. Þegar hún er valin til að taka þátt í árslöngum leiðangri út í geim skapast togstreita á samband hennar við sjö ára dóttur hennar. Sarah er þjökuð af samviskubiti og yfirþyrmandi ást gagnvart dóttur sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Emily Bergl
Emily BerglLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

DharamsalaFR
Pandora FilmDE
PathéFR
France 3 CinémaFR
Darius FilmsFR

Verðlaun

🏆

Fékk Signis verðlaunin á San Sebastián kvikmyndahátíðinni og dómnefndarverðlaun. Fékk einnig viðurkenningu á kvikmyndahátíðinni í Toronto.