Proxima (2019)
Myndin fjallar um yfirvofandi aðskilnað móður og dóttur og hvert skref sem þær þurfa að taka í áttina að þessum aðskilnaði sem bíður handan við hornið.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um yfirvofandi aðskilnað móður og dóttur og hvert skref sem þær þurfa að taka í áttina að þessum aðskilnaði sem bíður handan við hornið. Sarah er einstæð móðir og geimfari í þjálfun hjá Evrópsku Geimstöðinni. Þegar hún er valin til að taka þátt í árslöngum leiðangri út í geim skapast togstreita á samband hennar við sjö ára dóttur hennar. Sarah er þjökuð af samviskubiti og yfirþyrmandi ást gagnvart dóttur sinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Emily BerglLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
DharamsalaFR

Pandora FilmDE

PathéFR

France 3 CinémaFR
Darius FilmsFR
Verðlaun
🏆
Fékk Signis verðlaunin á San Sebastián kvikmyndahátíðinni og dómnefndarverðlaun. Fékk einnig viðurkenningu á kvikmyndahátíðinni í Toronto.







