Náðu í appið
Monos

Monos (2019)

1 klst 42 mín2019

Á tindi fjarlægs fjalls í Suður Ameríku vakta átta vopnaðir barnungir skæruliðar gísl og heilaga mjólkurkú.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Á tindi fjarlægs fjalls í Suður Ameríku vakta átta vopnaðir barnungir skæruliðar gísl og heilaga mjólkurkú. Óvænt launsátur hrekur hópinn inn í frumskóginn þar sem hindranir og átök hrikta undan stoðum hópsins, svo útlit er fyrir að herferð þeirra renni út í sandinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alejandro Landes
Alejandro LandesLeikstjórif. -0001
Alexis Dos Santos
Alexis Dos SantosHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Stela CineCO
Caracol TelevisiónCO
Bord Cadre FilmsCH
DynamoCO
Campo CineAR
Film i VästSE

Verðlaun

🏆

Monos hefur fengið 25 verðlaun og 44 tilnefningar, og var á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin.