Náðu í appið
Invisible Life

Invisible Life (2019)

A Vida Invisível

"A Tropical Melodrama by Karim Ainouz"

2 klst 19 mín2019

Invisible Life fjallar um tvær systur frá Rio de Janeiro sem er stíað í sundur af föður sínum, báðar ímynda þær sér að hin lifi því lífi sem hún hafi ætlað sér.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic81
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Invisible Life fjallar um tvær systur frá Rio de Janeiro sem er stíað í sundur af föður sínum, báðar ímynda þær sér að hin lifi því lífi sem hún hafi ætlað sér. Sjónræn kvikmyndanautn í skærum litum með fallegum skotum og minnir á neo-noir kvikmynd sem hefur verið tekin úr spennumynda samhenginu og skellt í drama búning.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Karim Aïnouz
Karim AïnouzLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Murilo Hauser
Murilo HauserHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

RT FeaturesBR
Pola Pandora FilmproduktionsDE
Canal BrasilBR
Sony Pictures Entertainment BrazilBR
NaymarBR

Verðlaun

🏆

26 tilnefningar og 14 verðlaun, þar á meðal aðalverðlaun í Un Certain Regard flokknum á Cannes hátíðinni.