Lara (2019)
Lara á sextugsafmæli sama kvöld og sonur hennar heldur sína stærstu píanótónleika til þessa.
Deila:
Söguþráður
Lara á sextugsafmæli sama kvöld og sonur hennar heldur sína stærstu píanótónleika til þessa. Það var Lara sem hvatti son sinn hvað mest til dáða í píanóferlinum en hefur ekki fengið boð á tónleikana og hefur reyndar ekki heyrt í syni sínum í margar vikur. Lara tekur sig til og kaupir upp alla óselda miða á tónleikana og gefur öllum sem hún hittir í tilraun til að gera kvöldið eins vel heppnað og mögulegt er fyrir son sinn. En svo virðist sem að því meiri sem hún reynir því meira fari úrskeiðis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jan-Ole GersterLeikstjóri

Blaz KutinHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Schiwago FilmDE

StudioCanalDE

ARTEDE

BRDE
LeuchtstoffDE

ARDDE
Verðlaun
🏆
8 verðlaun og 16 tilnefningar, m.a. Bavarian Film Award fyrir bestu tónlist og verðlaun á Karlovy Vary hátíðinni fyrir bestan leik kvenna.










