Blue Story (2019)
"Their Bond Made Them Brothers. The Streets Made Them Enemies."
Timmy er feiminn, klár en saklaus og uppburðarlítill ungur strákur frá Deptford sem sækir skóla í Peckham í Lundúnum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Timmy er feiminn, klár en saklaus og uppburðarlítill ungur strákur frá Deptford sem sækir skóla í Peckham í Lundúnum. Hann kynnist Marco, sem er heillandi og klókur strákur úr hverfinu. Þrátt fyrir ríg og átök milli hverfanna, verða þeir Timmy og Marco góðir vinir, en verða að lokum andstæðingar í stríðinu á götunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

RapmanLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

BBC FilmGB
Joi ProductionsGB















