Bull (2019)
Unglingsstúlka sem býr í útjaðri Houston í Bandaríkjunum er að jafna sig á því að móðir hennar hefur verið dæmd í fangelsi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Unglingsstúlka sem býr í útjaðri Houston í Bandaríkjunum er að jafna sig á því að móðir hennar hefur verið dæmd í fangelsi. Hún flytur heim til manns sem vinnur við ótemjureið á kúrekasýningum. Fljótlega fer stúlkan að sýna ótemjureiðinni áhuga, og smátt og smátt verða böndin á milli þeirra tveggja sterkari.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Annie SilversteinLeikstjóri

Johnny McAllisterHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

30WESTUS

Invisible PicturesUS

Bert Marcus Film















