The Bank Dick (1940)
"Was His Face Red . . . And His Nose, Too ! when the bandits took the money . . . and the SAFE !"
Egbert Sousé lifir venjulegu lífi, en dagurinn á eftir að verða áhugaverður.
Deila:
Söguþráður
Egbert Sousé lifir venjulegu lífi, en dagurinn á eftir að verða áhugaverður. Hann er kúgaður heima við af stjórnsamri eiginkonu sinni, Agatha, og dóttir hans skeytir lítt um hann. Hann kemur á tökustað kvikmynda og þar er drukkinn leikstjóri sem ekki er mættur í vinnuna. Egbert segist hafa mikla reynslu á þessu sviði, og er ráðinn í starfið. Þar á eftir fær hann hrós fyrir að hafa stöðva bankaræningja, og fær vinnu sem öryggisvörður. Hann lendir síðan í veseni í bankanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Edward F. ClineLeikstjóri

W.C. FieldsHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS










