Faa yeung nin wa (2000)
In the Mood for Love
"Feel the heat, keep the feeling burning, let the sensation explode."
Myndin gerist í Hong Kong árið 1962.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin gerist í Hong Kong árið 1962. Tveir nágrannar, kona og maður, mynda sterk vinatengsl sín á milli, eftir að þau grunar bæði að makar þeirra séu þeim ótrú, og eigi í ástarsambandi. En þau ákveða að halda sambandi sínu á platónsku stigi, svo þau verði ekki sökuð um að hafa gert neitt rangt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kar-Wai WongLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Block 2 PicturesHK

Paradis FilmsFR

Jet Tone ProductionHK



















