Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Extraction 2020

(Out of the Fire)

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Tyler Rake er óttalaus málaliði, sem heldur í sína hættulegustu ferð til þessa til Dakka í Bangladess. Þar á hann að bjarga syni dópforingja sem situr í fangelsi, úr klóm annars valdamiklis eiturlyfjabaróns. En verkefnið gæti orðið snúið, enda hefur mannræninginn alla borgina í vasanum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.01.2021

25 vinsælustu myndirnar á Netflix árið 2020

Af þeim kvikmyndum sem eru í boði eyddu not­endur Net­flix mestum tíma í jólamyndir, stjörnufans, hasar og umdeilda afar greddumynd á nýliðnu ári. Streymisrisinn upp­lýsti not­endur sína á dögunum um 25 mest streymdu kvikmyndatitla 2020. Kemur það sjálfsagt fáum á óvart...

16.07.2020

10 vinsælustu myndirnar frá Netflix

Árið 2013 fór streymisveitan Netflix að framleiða efni undir sínu eign nafni og hefur aukningin hefur verið stöðug síðustu misseri. Gífurlegur fjöldi sjónvarpsþátta, heimildaþátta, uppistanda og kvikmynda lenda reglule...

11.05.2020

Vinsælast á Netflix á Íslandi: Sorg, keppnisandi og byssur Baltasars

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix heldur stöðugum dampi og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar hverjum og einum. Eins og flestir vita birtir veitan lista yfir vinsælustu titla í hverju landi. 1. Dead ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn