Náðu í appið
Abigail

Abigail (2019)

1 klst 50 mín2019

Abigail býr í borg sem búið er að loka vegna dularfulls faraldurs sem þar geisar, og faðir hennar er einn hinna veiku.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Abigail býr í borg sem búið er að loka vegna dularfulls faraldurs sem þar geisar, og faðir hennar er einn hinna veiku. Hann var tekinn frá henni þegar hún var sex ára gömul. Abby brýtur reglurnar til að geta fundið föður sinn, og kemst að því að borgin er full af töfrum. Hún kemst einnig að því að hún sjálf hefur ótrúlega töfrahæfileika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aleksandr Boguslavskiy
Aleksandr BoguslavskiyLeikstjórif. -0001
Dmitriy Zhigalov
Dmitriy ZhigalovHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

KinodanzRU
20th Century FoxUS