The Platform (2019)
Lóðrétt fangelsi með einum klefa á hverri hæð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Lóðrétt fangelsi með einum klefa á hverri hæð. Tvær manneskjur eru í hverjum klefa. Einn matarvagn gengur á milli hæðanna í miðjunni, og fangarnir fá tvær mínútur til að matast af vagninum, áður en hann heldur áfram niður á næstu hæð. Fangarnir flytjast milli hæða reglulega, og vita ekki hvar þeir lenda næst. Martröðin virðist endalaus, og því neðar sem þú ert því minni mat áttu von á að fá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Pedro RiveroHandritshöfundur

David DesolaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Basque FilmsES

Mr. MiyagiES

EiTBES

TVEES
Verðlaun
🏆
Goya og Gaudí verðlaun fyrir tæknibrellur. Fjögur verðlaun, þar á meðal besta mynd á kvikmyndahátíðinni í í Katalóníu. Ýmsar aðrar tilnefningar og verðlaun.
















