Náðu í appið
Neon Genesis Evangelion: The End of Evangelion

Neon Genesis Evangelion: The End of Evangelion (1997)

Shin seiki Evangelion Gekijô-ban: Air/Magokoro wo, kimi ni

"Wouldn't it be nice if everyone would just die?"

1 klst 27 mín1997

Eftir að síðasti Engillinn er sigraður, þá sogast Shinji Ikari inn í mikið þunglyndi.

Rotten Tomatoes92%
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að síðasti Engillinn er sigraður, þá sogast Shinji Ikari inn í mikið þunglyndi. Þegar SEELE skipar JSSDF að gera óvænta árás á höfuðstöðvar NERV, þá hörfar Gendo Ikari inn í Terminal Dogma, ásamt Rei Ayanami, þar sem hann byrjar að þróa sína eigin áætlun fyrir mannlega tilraunaverkefnið. Shinji er þrýst út að mörkum eigin geðheilsu, þegar hann þarf að ákveða örlög mannkyns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Hideaki Anno
Hideaki AnnoLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

GAINAXJP
movicJP
Star Child Recording
TV TokyoJP
Production I.GJP
KADOKAWA ShotenJP