Náðu í appið
Primer

Primer (2004)

"If you always want what you can't have, what do you want when you can have anything?"

1 klst 17 mín2004

Verkfræðingarnir Aaron, Abe, Robert og Phillip vinna saman að uppgötvun, og byggja frumgerðina í bílskúrnum hjá Aaron.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic68
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Verkfræðingarnir Aaron, Abe, Robert og Phillip vinna saman að uppgötvun, og byggja frumgerðina í bílskúrnum hjá Aaron. Þeir vinna verkefnið á kvöldin, eftir dagvinnuna. Fljótlega komast þeir að því að hægt er að nota maskínuna sem tímavél, og þar með geta þeir grætt fúlgur fjár á hlutabréfamarkaðnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Shane Carruth
Shane CarruthLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

erbpUS