Náðu í appið
Captain Morten and the Spider Queen

Captain Morten and the Spider Queen (2018)

"Every ship deserves its captain"

1 klst 19 mín2018

Hinn 10 ára gamli Morten er dreyminn strákur, sem eyðir dögunum í að byggja leikfangaskip, og reynir að víkja sér undan reiði umsjónarmanns síns, hinni illgjörnu piparmey Anna.

Deila:
Captain Morten and the Spider Queen - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hinn 10 ára gamli Morten er dreyminn strákur, sem eyðir dögunum í að byggja leikfangaskip, og reynir að víkja sér undan reiði umsjónarmanns síns, hinni illgjörnu piparmey Anna. Hann saknar föður síns, Captain Viks, sem er úti á sjó. Morten vonast til að verða skipstjóri einn daginn eins og pabbinn. Eftir að hann hittir töframanninn klaufalega Senór Cucaracha, þá minnkar hann niður í skordýrastærð, og festist um borð í leikfangaskipinu sínu. Þar eru fyrir hin illa köngulóardrottning og sporðdrekasjóræninginn. Það þarf því útsjónarsemi til að stýra þessu fleyi til hafnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kaspar Jancis
Kaspar JancisLeikstjórif. -0001
Henry Nicholson
Henry NicholsonLeikstjórif. -0001
Riho Unt
Riho UntLeikstjórif. -0001
Mike Horelick
Mike HorelickHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Calon
NukufilmEE
TelegaelIE
uMediaBE
uFundBE
Grid AnimationBE