Náðu í appið
Lego DC: Shazam!: Magic and Monsters

Lego DC: Shazam!: Magic and Monsters (2020)

1 klst 21 mín2020

Þegar hinn 10 ára gamli Billy Batson segir Shazam! slær eldingu niður og hann breytist samstundis í fullorðins - ofurhetjuna Shazam.

Deila:

Söguþráður

Þegar hinn 10 ára gamli Billy Batson segir Shazam! slær eldingu niður og hann breytist samstundis í fullorðins - ofurhetjuna Shazam. Þegar Superman, Wonder Woman og Batman bjóða honum að ganga til liðs við Justice League ofurhetjuflokkinn þarf hann að opinbera hver hann er í raun og veru. Í bardaga við hinn illa Mr. Mind og Black Adam, lærir hann að treysta öðrum, og áttar sig á að ekkert er betur til þess fallið að búa til traust en að hjálpa fólki í neyð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Regina Rice
Regina RiceHandritshöfundurf. -0001
Laura Nativo
Laura NativoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

DC EntertainmentUS
Warner Bros. AnimationUS
The LEGO GroupDK