Black Christmas (2019)
"Slay, Girls"
Hópur kvennemenda er áreittur af ókunnugum manni í Jólafríinu, sem myrðir þær hverja á eftir annarri.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hópur kvennemenda er áreittur af ókunnugum manni í Jólafríinu, sem myrðir þær hverja á eftir annarri. Stelpurnar komast að því að eltihrellirinn tengist samsæri innan skólans sem lifir og hrærist í undirheimunum. Morðinginn kemst nú að því að þessi unga kynslóð er ekki tilbúin að láta hvað sem er yfir sig ganga. Nemendurnir snúast til varnar og berjast allt til síðasta blóðdropa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sophia TakalLeikstjóri
Aðrar myndir

April WolfeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Blumhouse ProductionsUS

Divide / ConquerUS
























