Náðu í appið
Lost Bullet

Lost Bullet (2020)

Balle perdue

1 klst 32 mín2020

Smákrimmi, sem er farinn að vinna fyrir lögregluna sem bifvélavirki, neyðist til að verja sakleysi sitt, þegar lærifaðir hans er drepinn af spilltum löggum.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Smákrimmi, sem er farinn að vinna fyrir lögregluna sem bifvélavirki, neyðist til að verja sakleysi sitt, þegar lærifaðir hans er drepinn af spilltum löggum. Hann þarf nú að finna týndan bíl en í honum er nokkuð sem getur sannað sakleysi hans: ein byssukúla.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Carlos Jacott
Carlos JacottHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Versus ProductionBE
NolitaFR
Inoxy FilmsFR