Relic (2020)
"Everything Decays"
Þegar hin roskna Edna hverfur á óútskýrðan hátt, þá fara dóttir hennar Kay og ömmudóttir hennar Sam í flýti til ættarheimilisins sem er í niðurníðslu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar hin roskna Edna hverfur á óútskýrðan hátt, þá fara dóttir hennar Kay og ömmudóttir hennar Sam í flýti til ættarheimilisins sem er í niðurníðslu. Þar finna þær merki um sívaxandi vitglöp ættmóðurinnar. Þegar Edna snýr aftur, jafn óvænt og hún hafði horfið, þá veldur það titringi þegar Edna neitar að segja hvar hún hafði verið. Hlutirnir fara smátt og smátt að verða viðkvæmari og erfiðari, og ástandið heltekur húsið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Natalie Erika JamesLeikstjóri

Christian WhiteHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Nine Stories ProductionsUS

AGBOUS
Carver FilmsAU

Film VictoriaAU

Screen AustraliaAU


















