Náðu í appið
Most Wanted

Most Wanted (2020)

Target Number One

"Uncover the Corruption. Discover the Truth."

2 klst 15 mín2020

Heróínfíkillinn Daniel Léger flækist inn í eiturlyfjaviðskipti með röngu fólki á röngum stað.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic62
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Heróínfíkillinn Daniel Léger flækist inn í eiturlyfjaviðskipti með röngu fólki á röngum stað. Þegar allt fer handaskolum, þá lendir Daniel í fangelsi í Tælandi, og fær 100 ára fangelsisdóm. Hann reynir að lifa af fangavistina, en fregnin berst til kanadíska Globe and Mail blaðamannsins Victor Malarek, sem ákveður að rannsaka málið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Roby
Daniel RobyLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Caramel FilmsCA
Highland Film GroupUS
Téléfilm CanadaCA
SODECCA
Entertainment OneCA
Goldrush EntertainmentCA