Náðu í appið
I love you, stupid

I love you, stupid (2019)

1 klst 27 mín2019

Líf Marcos fer allt úr skorðum þegar hann missir bæði vinnuna og kærustuna á sama deginum, sama dag og hann bað hana að giftast sér.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Líf Marcos fer allt úr skorðum þegar hann missir bæði vinnuna og kærustuna á sama deginum, sama dag og hann bað hana að giftast sér. Nú þarf Marcos að flytja aftur heim til mömmu og pabba, og ætlar sér að reyna að endurheimta kærustuna, Ana. Hann fær góð ráð frá þekktum ráðgjafa á netinu, og þá fara hlutirnir aftur að ganga vel.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cesar Flores
Cesar FloresLeikstjórif. -0001
Abraham Sastre
Abraham SastreHandritshöfundurf. -0001
Iván Bouso
Iván BousoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Lastor MediaES
Brutal MediaES
Minoria AbsolutaES
TVEES