All Day and a Night (2020)
"Born. Gangster. Repeat."
Jahkor Abraham Lincoln reynir að halda draumnum um að gerast rappari á lífi, í miðju gengjastríði í Oakland.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jahkor Abraham Lincoln reynir að halda draumnum um að gerast rappari á lífi, í miðju gengjastríði í Oakland. En aðstæður ýta honum sífellt lengra og lengra í ógæfuátt, og hann endar í fangelsi þar sem faðir hans er einnig, en hann hafði áður svarið að fara ekki sömu leið og faðir sinn. Í fangelsinu lærir hann að þekkja betur sjálfan sig, og vonast til að koma í veg fyrir að nýfæddur sonur hans fari sömu leið og hann og pabbi hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joe Robert ColeLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Color ForceUS
Mighty EngineUS










