Tainted (2020)
"Some men run from their dark past. Others face it head on."
Fanginn fyrrverandi, Lance, sem er með tengsl við rússnesku mafíuna og aríska bræðralagið, reynir að lifa rólegu lífi eftir að hafa verið í fimmtán ár í fangelsi.
Deila:
Söguþráður
Fanginn fyrrverandi, Lance, sem er með tengsl við rússnesku mafíuna og aríska bræðralagið, reynir að lifa rólegu lífi eftir að hafa verið í fimmtán ár í fangelsi. En allt þetta breytist þegar meðlimir í rússnesku mafíunni ráða hann til að ljúka einu lokaverkefni, áður en hann er laus allra mála. Verkefnið mistekst hinsvegar, og hann lendir í miðju hefndaaðgerða, sem munu snerta hvern þann sem verður í vegi hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brent CoteLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Cote Entertainment
Gearshift FilmsCA












