Náðu í appið
FANatic

FANatic (2017)

1 klst 30 mín2017

Tess er stjarnan í vinsælum sjónvarpsþáttum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tess er stjarnan í vinsælum sjónvarpsþáttum. Hún vill samt losna undan steríótýpunni sem hún leikur þar, sem er fordómafull og dæmigerð persóna, sem hefur skilað henni frægð, en enginn trúir því að hún muni gefa aðalhlutverkið upp á bátinn. Þegar ljósmynd er lekið, þar sem gefið er í skyn að mótleikari hennar og eiginmaður í raun og veru, hafi haldið framhjá henni, þá leitar Tess hjálpar hjá aðstoðarmanneskju sinni. Það mun þó líklega ekki reynast mjög happadrjúgt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jean-François Rivard
Jean-François RivardLeikstjórif. -0001
Doug Barber
Doug BarberHandritshöfundurf. -0001
James Phillips
James PhillipsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Incendo ProductionsCA