Náðu í appið
Jawbreaker

Jawbreaker (1999)

"Death Totally Bites / The sweetest candies are sour as death inside."

1 klst 31 mín1999

Þrjár af vinsælustu stúlkunum í Reagan High miðskólanum, Julie, Marcie og Courtney, ákveða að stríða vinkonu sinni á afmælinu hennar og ræna henni, og Courtney...

Rotten Tomatoes16%
Metacritic24
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þrjár af vinsælustu stúlkunum í Reagan High miðskólanum, Julie, Marcie og Courtney, ákveða að stríða vinkonu sinni á afmælinu hennar og ræna henni, og Courtney treður haltukjafti - risabrjóstsykri ( Jawbreaker ) í munn vinkonunnar svo hún geti ekki öskrað. Áætlunin fer úr skorðum þegar stúlkan gleypir óvart brjóstsykurinn, og kafnar og deyr. Hin svala og yfirvegaða Courtney reynir að hylma yfir glæpinn en skólanördinn Fern Mayo sér í gegnum þetta. Til að fá hana til að þegja um málið, þá breytir Courtney hinni klaufalegu Fern í hina flottu og fallegu Vylette, og ýtir hinni sakbitnu Julie út í kuldann, og hótar að kenna henni um morðið ef hún þegir ekki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Danny Trejo
Danny TrejoLeikstjóri

Framleiðendur

Crossroads Films
TriStar PicturesUS
Kramer-Tornell Productions
Film Kitchen

Gagnrýni notenda (1)

Hér er ein fjandi góð á ferðinni. Þessi mynd kemur fram með boðskapinn hið góða sigrar hið harða. Hún setur jafnframt því fram spurninguna: hvað eru vinir? Fjórar stelpur eru aðal b...