Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Unknown Origins 2020

(Orígenes secretos)

Aðgengilegt á Íslandi
96 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
Rotten tomatoes einkunn 64% Audience

Ringulreið ríkir í Madríd á Spáni þegar raðmorðingi gengur laus. Fólk sem virðast ekki hafa nein tengsl hvert við annað er myrt, en morðin eru endursköpun á leynilegum uppruna þekktra ofurhetja. Hvert sóðalega morðið á eftir öðru er hluti af flóknu púsluspili, sem teygir sig vítt og breitt um spænsku höfuðborgina.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn