My Brothers' Crossing (2020)
Myndin er byggð á sannri sögu af pari sem dó í hörmulegu mótorhjólaslysi árið 2015 í suð-vestur Virginíuríki í Bandaríkjunum, og fyrirgefningu mannsins sem bar...
Deila:
Söguþráður
Myndin er byggð á sannri sögu af pari sem dó í hörmulegu mótorhjólaslysi árið 2015 í suð-vestur Virginíuríki í Bandaríkjunum, og fyrirgefningu mannsins sem bar ábyrgð á dauða þeirra. Á þessum tíma er mikið um uppþot og kynþáttahatursglæpi í Bandaríkjunum. Sá sem ber ábyrgð á slysinu er svartur, en þau sem deyja í slysinu eru hvít, þau Bobby og Pam Clark. Í kjölfar slyssins rís samfélagið upp og sýnir miskunn og fyrirgefningu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ricky BorbaLeikstjóri

Edna Janeen WhiteHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Owlam Studios





