Náðu í appið

Unknown Battle 2019

(Rzhev)

Justwatch
113 MÍNRússneska

Eftir nokkurra mánaða harða bardaga, þá nær Rauði herinn loks að reka óvininn út úr þorpinu Ovsyannikovo, með tilheyrandi fórnarkostnaði og manntjóni, en aðeins þriðjungur herliðsins lifir af. Nær úrvinda af þreytu þá bíða hermennirnir eftir liðsauka, en skipun berst frá höfuðstöðvunum um að verja þurfi þorpið hvað sem það kostar. Sú ákvörðun... Lesa meira

Eftir nokkurra mánaða harða bardaga, þá nær Rauði herinn loks að reka óvininn út úr þorpinu Ovsyannikovo, með tilheyrandi fórnarkostnaði og manntjóni, en aðeins þriðjungur herliðsins lifir af. Nær úrvinda af þreytu þá bíða hermennirnir eftir liðsauka, en skipun berst frá höfuðstöðvunum um að verja þurfi þorpið hvað sem það kostar. Sú ákvörðun þýðir að nær er um dauðadóm að ræða. Nú stendur herforinginn frammi fyrir erfiðri ákvörðun – annaðhvort að missa það sem eftir stendur af herliðinu, eða að hörfa undan skothríðinni. Og á sama tíma að hætta á að óhlýðnast fyrirskipunum og þurfa að mæta fyrir herdómstól. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn