Náðu í appið
101 Dalmatians II: Patch's London Adventure

101 Dalmatians II: Patch's London Adventure (2002)

"A New Hero Unleashed."

1 klst 14 mín2002

Þegar maður er einn af 101, þá getur maður lent aðeins útundan, og þannig líður Patch.

Rotten Tomatoes67%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar maður er einn af 101, þá getur maður lent aðeins útundan, og þannig líður Patch. Þegar hann verður óvart viðskila við hundahópinn í miðjum flutningum, þegar hópurinn ætlar að flytja út í sveit, langt í burtu frá Cruella DeVil, þá hittir hann átrúnaðargoð sitt, sjónvarpsstjörnuna Thunderbolt, sem ræður hann til starfa í kynningarherferð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jim Kammerud
Jim KammerudLeikstjórif. -0001
Dodie Smith
Dodie SmithHandritshöfundur

Framleiðendur

Disney Television AnimationUS
DisneyToon StudiosUS