Náðu í appið
David Attenborough: A Life on Our Planet

David Attenborough: A Life on Our Planet (2020)

"He introduced us to the world. Now he tells his greatest story."

1 klst 23 mín2020

Það er einn ákveðinn maður sem hefur séð meira af náttúru heimsins en aðrir.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic72
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Það er einn ákveðinn maður sem hefur séð meira af náttúru heimsins en aðrir. Í þessari einstöku heimildamynd er fjallað um líf og störf náttúrufræðingsins og sjónvarpsmannsins David Attenborough, en hann hefur heimsótt allar heimsálfur, og grandskoðað þar náttúru og dýralíf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Silverback FilmsGB
Altitude Film EntertainmentGB
WWF-UKGB