Náðu í appið
Save Yourselves!

Save Yourselves! (2020)

1 klst 33 mín2020

Ungt par frá Brooklyn í New York, Jack og Su, ákveða að kúpla sig frá símum og öðru nútíma áreiti, sem er farið að stjórna lífi þeirra full mikið.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic67
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Ungt par frá Brooklyn í New York, Jack og Su, ákveða að kúpla sig frá símum og öðru nútíma áreiti, sem er farið að stjórna lífi þeirra full mikið. Þau fá lánaðan sumarbústað fyrir utan borgina, og ætla að dvelja þar í eina viku. Tímann ætla þau að nýta meðal annars til að ná betri tengslum hvort við annað. En á meðan þau eru í sveitasælunni ráðast geimverur á Jörðina, og nú eru góð ráð dýr!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alex Huston Fischer
Alex Huston FischerLeikstjórif. -0001
Eleanor Wilson
Eleanor WilsonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Washington Square FilmsUS