Enola Holmes (2020)
"Mystery runs in the family"
Þegar systir spæjarans víðfræga Sherlock Holmes, Enola Holmes, uppgötvar að móðir hennar er týnd, þá fer hún að leita hennar.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Þegar systir spæjarans víðfræga Sherlock Holmes, Enola Holmes, uppgötvar að móðir hennar er týnd, þá fer hún að leita hennar. Hún reynist vera ofurspæjari eins og bróðirinn, og kemst að stórhættulegu samsæri sem tengist dularfullum ungum lávarði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Harry BradbeerLeikstjóri
Aðrar myndir

Jack ThorneHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

PCMA ProductionsUS

Legendary PicturesUS


















