Enola Holmes 2 (2022)
Enola Holmes hefur opnað eigin einkaspæjaraskrifstofu og tekur nú opinberlega að sér fyrsta málið, sem er leit að týndri stúlku.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Enola Holmes hefur opnað eigin einkaspæjaraskrifstofu og tekur nú opinberlega að sér fyrsta málið, sem er leit að týndri stúlku. Málið flækist fljótt og stórt samsæri kemur í ljós. Enola þarf nú hjálp vina sinna og bróður síns Sherlock Holmes til að leysa málið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Harry BradbeerLeikstjóri
Aðrar myndir

Jack ThorneHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Legendary PicturesUS

PCMA ProductionsUS

















