Jean (2016)
Ævisöguleg mynd um nýsjálensku flugkonuna Jean Batten sem varð heimsþekkt á fjórða áratug tuttugustu aldar er hún sló fjölda meta í einflugi um heiminn.
Deila:
Söguþráður
Ævisöguleg mynd um nýsjálensku flugkonuna Jean Batten sem varð heimsþekkt á fjórða áratug tuttugustu aldar er hún sló fjölda meta í einflugi um heiminn. Hún var meðal annars fyrst manna til að fljúga frá Englandi til Nýja-Sjálands ein síns liðs árið 1936.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Federico CastelluccioHandritshöfundur

Donna MalaneHandritshöfundur
Framleiðendur
Lippy Pictures






