Nomadland (2020)
"Surviving America in the Twenty-First Century."
Myndin segir frá Fern, konu á sjötugsaldri, sem heldur af stað í ferðalag á sérútbúnum sendiferðabíl eftir að hafa tapað öllu í efnahagshruni heimabæjarins Empire...
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá Fern, konu á sjötugsaldri, sem heldur af stað í ferðalag á sérútbúnum sendiferðabíl eftir að hafa tapað öllu í efnahagshruni heimabæjarins Empire í Nevada ríki árið 2011. Hún leitar að vinnu þar sem hana er að hafa, milli þess sem hún ferðast á milli staða. Fern, sem er ekkja og fyrrum afleysingakennari, kannar tilveruna utan við hið hefðbundna samfélag og lifir lífinu eins og nútíma hirðingi. Hún hittir á ferðalaginu margskonar fólk sem ástundar sama lífsstíl og hún.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Verðlaun
Þrenn Óskarsverðlaun, besta mynd, besta leikkona og besti leikstjóri. Golden Globe verðlaunin sem besta mynd og besta leikstjórn.























