Náðu í appið
Nomadland

Nomadland (2020)

"Surviving America in the Twenty-First Century."

1 klst 48 mín2020

Myndin segir frá Fern, konu á sjötugsaldri, sem heldur af stað í ferðalag á sérútbúnum sendiferðabíl eftir að hafa tapað öllu í efnahagshruni heimabæjarins Empire...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic87
Deila:
Nomadland - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin segir frá Fern, konu á sjötugsaldri, sem heldur af stað í ferðalag á sérútbúnum sendiferðabíl eftir að hafa tapað öllu í efnahagshruni heimabæjarins Empire í Nevada ríki árið 2011. Hún leitar að vinnu þar sem hana er að hafa, milli þess sem hún ferðast á milli staða. Fern, sem er ekkja og fyrrum afleysingakennari, kannar tilveruna utan við hið hefðbundna samfélag og lifir lífinu eins og nútíma hirðingi. Hún hittir á ferðalaginu margskonar fólk sem ástundar sama lífsstíl og hún.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chloé Zhao
Chloé ZhaoLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Cor Cordium ProductionsUS
Hear/Say ProductionsUS
Highwayman FilmsUS

Verðlaun

🏆

Þrenn Óskarsverðlaun, besta mynd, besta leikkona og besti leikstjóri. Golden Globe verðlaunin sem besta mynd og besta leikstjórn.