The Forty-Year-Old Version (2020)
"Find your own voice."
Radha er leikskáld í New York sem hefur ekki gengið nógu vel, en þráir að slá í gegn fyrir fertugt.
Deila:
Söguþráður
Radha er leikskáld í New York sem hefur ekki gengið nógu vel, en þráir að slá í gegn fyrir fertugt. Hún ákveður því að breyta um kúrs og breyta sér í rapparann RadhaMUSPrime. Sem slík sveiflast hún á milli hipp - hopp senunnar og leikhúsheimsins, í leit að sinni einu sönnu rödd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Radha BlankLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Hillman Grad ProductionsUS

New Slate VenturesUS













