Náðu í appið
Apollo: Missions To The Moon

Apollo: Missions To The Moon (2019)

1 klst 34 mín2019

Seint á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar þá færðust Bandaríkjamenn nær því að geta sent flaug til tunglsins, en verkefnið hófst mörgum árum áður.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Seint á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar þá færðust Bandaríkjamenn nær því að geta sent flaug til tunglsins, en verkefnið hófst mörgum árum áður. Þetta er sagan af Apollo verkefninu - 12 ár, 12 mannaðar flaugar, eitt gríðarlega erfitt verkefni. Hér sjáum við sjaldséð mynd- og hljóðefni. Þessi ótrúlega heimildarmynd varpar nýju ljósi á ótrúlegan tíma í mannkynssögunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom Jennings
Tom JenningsLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

1895 FilmsUS