The Apple Dumpling Gang Rides Again (1979)
"It took 10 years to win the West... they lost it in a week!"
Amos og Theodore, hinir flumbrulegu útlagar úr fyrri myndinni, eru mættir til leiks á ný.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Amos og Theodore, hinir flumbrulegu útlagar úr fyrri myndinni, eru mættir til leiks á ný. Nú láta þeir sjálfir til sín taka. Þegar þeir koma í bæinn, þá fara allskonar hlutir að fara úrskeiðis. Þeir yfirbuga lögreglustjórann í bænum alveg óvart, sem veldur því að hann hundeltir þá í kjölfarið. Þeir eru einnig sakaðir um bankarán, og "skrá sig" í herinn, og brenna niður virkið. Mitt í öllu þessu, er setið um virkið af einhverjum sem vill stela vistum þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Vincent McEveetyLeikstjóri

Don TaitHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS
















