Dick Johnson Is Dead (2020)
Í myndinni segir af Richard Johnson, föður kvikmyndagerðarkonunnar Kirsten Johnson og höfundar myndarinnar, sem hefur starfað sem geðlæknir en er nú að láta af störfum....
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Í myndinni segir af Richard Johnson, föður kvikmyndagerðarkonunnar Kirsten Johnson og höfundar myndarinnar, sem hefur starfað sem geðlæknir en er nú að láta af störfum. Hann þjáist af heilabilun og er fylgst með því hvernig honum hrakar eftir því sem tíminn líður. Kirsten fær föður sinn til að taka þátt í því að sviðsetja dauða sinn með ýmsum hætti og festa á filmu með mjög svo galgopalegum hætti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hubert TointLeikstjóri

Nels BangerterHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Big Mouth ProductionsUS













