Náðu í appið
Dick Johnson Is Dead

Dick Johnson Is Dead (2020)

1 klst 29 mín2020

Í mynd­inni seg­ir af Rich­ard John­son, föður kvik­mynda­gerðar­kon­unn­ar Kir­sten John­son og höf­und­ar mynd­ar­inn­ar, sem hef­ur starfað sem geðlækn­ir en er nú að láta af störf­um....

Rotten Tomatoes99%
Metacritic89
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Í mynd­inni seg­ir af Rich­ard John­son, föður kvik­mynda­gerðar­kon­unn­ar Kir­sten John­son og höf­und­ar mynd­ar­inn­ar, sem hef­ur starfað sem geðlækn­ir en er nú að láta af störf­um. Hann þjá­ist af heila­bil­un og er fylgst með því hvernig hon­um hrak­ar eft­ir því sem tím­inn líður. Kir­sten fær föður sinn til að taka þátt í því að sviðsetja dauða sinn með ýms­um hætti og festa á filmu með mjög svo gal­gopaleg­um hætti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Hubert Toint
Hubert TointLeikstjórif. -0001
Nels Bangerter
Nels BangerterHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Big Mouth ProductionsUS

Gagnrýni