The Kid Detective (2020)
"No Longer a Kid. Not much of a Detective."
Þrjátíu og tveggja ára gamall spæjari, sem áður var vinsæll ungspæjari, heldur áfram að leysa sömu ómerkilegu málin og áður, milli þess sem hann liggur í þynnku og sjálfsvorkunn.
Deila:
Söguþráður
Þrjátíu og tveggja ára gamall spæjari, sem áður var vinsæll ungspæjari, heldur áfram að leysa sömu ómerkilegu málin og áður, milli þess sem hann liggur í þynnku og sjálfsvorkunn. En þá fær hann skyndilega í hendur fyrsta alvöru "fullorðins" sakamálið, þar sem hann þarf að finna út úr því hver myrti kærasta skjólstæðings hans með hrottalegum hætti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Evan MorganLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Woods EntertainmentCA

JoBro ProductionsCA













