Come Play (2020)
Larry
"He's good at taking friends"
Oliver er einmana ungur drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kringum hann.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Oliver er einmana ungur drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kringum hann. Í von um að eignast vini leitar hann í síma sinn og spjaldtölvu. Þegar dularfull vera notar tæki Olivers gegn honum til að brjótast inn í okkar heim, þá þurfa foreldrar Olivers að berjast gegn skrímslinu, til að bjarga syni sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jacob ChaseLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Amblin PartnersUS

The Picture CompanyUS

Reliance EntertainmentIN






















