Náðu í appið
Come Play

Come Play (2020)

Larry

"He's good at taking friends"

1 klst 36 mín2020

Oliver er einmana ungur drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kringum hann.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Oliver er einmana ungur drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kringum hann. Í von um að eignast vini leitar hann í síma sinn og spjaldtölvu. Þegar dularfull vera notar tæki Olivers gegn honum til að brjótast inn í okkar heim, þá þurfa foreldrar Olivers að berjast gegn skrímslinu, til að bjarga syni sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jacob Chase
Jacob ChaseLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Amblin PartnersUS
The Picture CompanyUS
Reliance EntertainmentIN