Náðu í appið
Snabba cash - Livet deluxe

Snabba cash - Livet deluxe (2013)

Easy Money III: Life Deluxe

"Based On Novel"

2 klst 7 mín2013

Síðasti hluti glæpaþríleiks sem gerist í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Síðasti hluti glæpaþríleiks sem gerist í Stokkhólmi í Svíþjóð. JW býr nú í útlegð og er ákveðnari en nokkru sinni fyrr að komast að því hvað kom fyrir systur hans sem týndist, Camillu. Allt bendir til að hvarf hennar tengist heimi skipulagðra glæpa í Stokkhólmi. Jorge ætlar að fremja sitt síðasta rán - mesta rán í sögu Svíþjóðar. En í undirbúningnum þá hittir hann konu úr fortíðinni, Nadja. Martin Hägerström er valinn til að vinna á laun og smygla sér í raðir serbnesku mafíunnar, til að koma hinum alræmda Radovan Krajnic bakvið lás og slá. Þegar reynt er að ráða Radovan af dögum, þá dregst dóttir hans inn í valdabaráttuna innan serbnesku mafíunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jens Jonsson
Jens JonssonLeikstjórif. -0001
Maria Karlsson
Maria KarlssonHandritshöfundurf. 1978

Framleiðendur

ZDFDE
FantefilmNO
Hobohm BrothersSE
Nordsvensk FilmunderhållningSE
SVTSE
Film i VästSE