Ron's Gone Wrong (2021)
Ron er í rugli
"Get your bots in theaters oct. 22"
Myndin gerist í heimi þar sem gangandi, talandi og sítengd vélmenni eru orðin bestu vinir barna.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin gerist í heimi þar sem gangandi, talandi og sítengd vélmenni eru orðin bestu vinir barna. Aðalpersónan er Barney, 11 ára strákur sem kemst að því að vélmennavinur hans Ron er hættur að virka, og hann tekur til sinna ráða.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Um talsetningu myndarinnar sáu leikararnir Daði Víðisson, Sigurður Þór Óskarsson, Guðjón Davíð Karlsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Árni Beinteinn Árnason, Margrét Friðriksdóttir og Gabríel Máni Kristjánsson.
Þetta er önnur teiknimynd Óskarsverðlaunaleikkonunnar Olivia Colman, en áður lék hún í The Mitchells vs the Machines (2021). Í báðum myndum koma við sögu biluð vélmenni.
Þetta er önnur teiknimynd leikarans Jack Dylan Grazer á eftir Luca (2021), en hann fer með aðalhlutverkið, Barney.
Leikstjóri myndarinnar vildi að minna þekktir leikarar léku börnin í myndinni.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Locksmith AnimationGB

TSG EntertainmentUS

DNEGGB





















