Náðu í appið
Arthur Christmas

Arthur Christmas (2011)

Artúr bjargar jólunum

"Kemur jólasveinninn í kvöld?"

1 klst 37 mín2011

Artúr bjargar jólunum afhjúpar loksins leyndarmálið sem öll börn hafa velt fyrir sér; hvernig í ósköpunum fara jólasveinarnir að því að afhenda allar þessar gjafir...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic69
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Artúr bjargar jólunum afhjúpar loksins leyndarmálið sem öll börn hafa velt fyrir sér; hvernig í ósköpunum fara jólasveinarnir að því að afhenda allar þessar gjafir á einni nóttu? Skýringin: Úthugsað skipulag og hátæknivædd starfsemi, vel falin fyrir okkur hinum. Í aðalhlutverki er fjölskylda sem fer sífellt á kostum í góðlátlegum deilum og valdabaráttu og það er sonurinn Artúr sem fær upp í hendurnar óendanlega mikilvægt verkefni sem verður að klára áður en jólin renna upp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sarah Smith
Sarah SmithLeikstjóri

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Sony Pictures AnimationUS
AardmanGB