Náðu í appið
Babes in Toyland

Babes in Toyland (1961)

"The happiest, most delightful musical comedy of your lifetime!"

1 klst 46 mín1961

Tom sonur flautuleikarans er um það bil að fara að kvænast Mary Quite Contrary.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic55
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Tom sonur flautuleikarans er um það bil að fara að kvænast Mary Quite Contrary. Á brúðkaupsdaginn ræður illi nirfillinn Barnaby tvo þrjóta til að drekkja Tom og stela kindinni hennar Mary, og svipta Mary og börn hennar lífsviðurværinu, og neyða hana til að giftast Barnaby. Kindunum er stolið, en þrjótarnir svíkja Barnaby og selja Tom til sígauna í staðinn, og þar með getur Tom strokið og komist ásamt Mary og fleirum til leikfangalands.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lowell S. Hawley
Lowell S. HawleyHandritshöfundur
Joe Rinaldi
Joe RinaldiHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS